Loðnuvertíð árið 2025.nr.1

Jæja við fengum þá pínu loðnuvertíð,  eina þá minnstu núna í ansi mörg ár


útgefinn loðnukvóti ekki mikill aðeins um 8589 tonn og því þá komu í íslands hlut aðeins um 4435 tonn.

sem sé rétt um einn róður á bát.  

núna hafa fimm bátar landað loðnu og samtals er því komin á land 3521 tonn,

Vestmanneyjar búinn að fá mest af loðnunni eða um 1624 tonn

Barði NK hæstur með 1186 tonn

Barði NK Mynd Hampiðjan Neskaupstað
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Barði NK 120 1186.1 1 1182.1 Neskaupstaður
2
Ásgrímur Halldórsson SF  610.5 1 610.4 Hornafjörður
3
Sigurður VE 15 603.4 1 603.3 Vestmannaeyjar
4
Heimaey VE 1 591.0 1 590.9 Vestmannaeyjar
5
Gullberg VE 292 530.1 1 530.1 Vestmannaeyjar