Löndun í Trömsö í Noregi..2017
Þegar þetta er skrifað þá barst síðunni mynd bara beint frá Noregi nefnilega í Trömso enn þar var verið að landað frystum afurðum af togaranum Atlantic Viking.
Þessi togari er ansi stór og nýlegur. smíðaður árið 2013 og er 74,7 metra langur og mælist 3439 tonn. um borð í honum er 5800 hestafla aðalvél.
Er hann gerður út af Giske havfisk í Noregi með heimahöfn í Álasundi.
Samkvæmt ljósmyndara þá er aflinn þarna 650 tonn miðað við uppúr sjó mestmegnis af þorski.
Veit ekki hvort um borð séu einhverjir íslendingar
Löndun í gangi Mynd Stig Rubbas.
Mynd Trond Refsnes