Maggý VE og Hásteinn ÁR, 2019

Rétt í þann mund sem að ég var að losa farþeganna sem voru að fara í Herjólf þá sá ég að tveir bátar voru að koma inn til Vestmannaeyja


og voru þetta tveir dragnótabátar,

Maggý VE kom á undan, losaði einn mann skammt frá rútunni og silgdi síðan innar í höfnina til löndunar,

Báturinn var að koma af veiðum og hafði báturinn verið að veiðum skammt útfrá þrjórsárósum.

Hásteinn ´ÁR var rétt á eftir og virtist vera sem að nokkur fiskur væri í bátnuim.  hann virkar frekar siginn að framan,

Var Hásteinn ÁR að koma frá veiðum en báturinn hafði verið undir Eyjafjöllum að veiðum.

það má geta þess að ég tók myndband af báðum bátunum enn set það inn á morgunm,

og minni svo á vertíðaruppgjörið


















Myndir Gísli reynisson