Makrílbátar við Snæfellsnes,2019


Var á snæfellsnesinu í dag og reyndar ennþá.  er núna á Arnarstapa.  var við Malarrif og myndaði þar úr fjarlægð nokkra makrílbáta.

fyrst er það Tryggvi Eðvarðs SH sem er á efstu myndinni

neðri myndirnar eru teknar með miklum aðdrætti, 

enn þetta tengist því að nýr makríl listi kemur á eftir á aflafrettir.is










Myndir Gísli Reynisson