Makrílinn kominn vestur!,,2017

Nýtt fiskveiði ár hafið og í águst þá voru handfærabátarnir sem stunda makrílveiðar að mokveiða hann við Keflavík og Helguvík.


núna í byrjun september þá hefur veiðin svo til hrunið niður á þessu svæði, enn á sama skapi aukist mjög mikið á Snæfellsnesinu.  


Með þessari frétt þá birtist tafla yfir afla makrílbátanna núna í september og það sést bersýnilega hvar makrílinn er staddur þessa daganna.  Gosi KE er næsthæstur bátanna við Keflavík og aðeins Andey GK er hærri.Andey GK er þó einungis með 4,6 tonn og Gosi KE rétt á eftir með 4,3 tonn.  samborið við Brynja SH er með um 59 tonn

Reyndar þegar þetta er skrifað þá er Gosi KE kominn vestur og núna eru nokkrir bátar á siglingu vestur.  t.d Bergur Vigfús GK og Ragnar Alfreðs GK.  Toppbátarnir Fjóla GK og Andey GK eru ennþá við Keflavík.  


Gosi KE Mynd Vigfús Markússon


Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2763
Brynja SH 236 58,8 7 10,1 Ólafsvík
2 2800
Tryggvi Eðvarðs SH 2 57,8 7 8,9 Ólafsvík
3 2606
Jón á Nesi ÓF 28 42,7 6 11,1 Ólafsvík
4 2830
Álfur SH 414 37,0 5 7,7 Ólafsvík
5 2070
Fjóla SH 7 28,9 5 8,1 Ólafsvík
6 2615
Ingibjörg SH 174 26,0 4 7,8 Rif, Ólafsvík
7 2657
Sæbliki SH 32 20,3 2 10,3 Rif
8 2419
Rán SH 307 18,1 4 5,4 Ólafsvík
9 1926
Vísir SH 77 10,5 3 4,2 Ólafsvík
10 2405
Andey GK 66 4,7 3 3,5 Keflavík
11 1914
Gosi KE 102 4,3 3 2,2 Keflavík
12 2782
Hlöddi VE 98 4,2 2 2,8 Keflavík
13 1516
Fjóla GK 121 2,8 1 2,8 Keflavík
14 1844
Víxill II SH 158 2,8 2 1,6 Keflavík
15 2640
Pálína Ágústsdóttir GK 1 2,7 1 2,7 Keflavík
16 2806
Herja ST 166 2,6 2 1,8 Hólmavík
17 2739
Siggi Bessa SF 97 2,2 1 2,2 Keflavík
18 1852
Agnar BA 125 2,1 2 1,7 Keflavík
19 1887
Máni II ÁR 7 1,6 1 1,6 Keflavík
20 2754
Skúli ST 75 1,6 3 1,1 Drangsnes
21 7040
Eiður EA 13 1,4 2 1,1 Keflavík
22 1829
Máni ÁR 70 1,3 1 1,3 Keflavík
23 1986
Ísak AK 67 1,2 1 1,2 Keflavík
24 1921
Rán GK 91 1,1 2 0,6 Keflavík
25 2256
Guðrún Petrína GK 107 1,1 2 0,7 Keflavík
26 1511
Ragnar Alfreðs GK 183 1,0 1 1,0 Keflavík
27 2746
Bergur Vigfús GK 43 0,8 1 0,8 Keflavík
28 2545
Borgar Sig AK 66 0,8 1 0,8 Keflavík
29 2298
Anna María ÁR 109 0,5 1 0,5 Keflavík
30 1873
Hreggi AK 85 0,5 1 0,5 Keflavík
31 2106
Addi afi GK 97 0,4 1 0,4 Keflavík
32 2099
Íslandsbersi HU 113 0,4 1 0,4 Keflavík
33 2595
Tjúlla GK 29 0,3 1 0,3 Keflavík
34 2728
Hringur GK 18 0,1 1 0,1 Keflavík