Makríll árið 2022.nr.2

Listi númer 2.


Veiðarnar ganga nokkuð vel og bátarnir orðnir 8 sem eru á makrílveiðum.

heildaraflinn kominn í 85 tonn og allir bátanna eru í Keflavík nema Júlli Páls SH sem er í Ólafsvík

á þessum lista þá var Tjúlla GK með 15,1 tonn í 4 róðrum 

Svala Dís KE 13,3 tonn í 5
Júlli Páls SH 14 tonn í 5

Birna BA 6,7 tonn í 4


Svala Dís KE mynd Gísli Reynisson 




Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 2595 Tjúlla GK 29 26.72 7 5.0 Keflavík
2 3 1666 Svala Dís KE 29 14.89 6 4.8 Keflavík
3 5 2586 Júlli Páls SH 712 14.02 5 5.2 Ólafsvík
4 2 2099 Birna BA 154 11.34 6 2.5 Keflavík
5 4 2106 Sigrún SH 297 8.02 4 3.8 Keflavík
6 8 1511 Ragnar Alfreðs GK 183 7.34 3 3.1 Keflavík
7 6 1971 Stakasteinn GK 132 1.48 2
Keflavík
8 7 6562 Jói BA 4 1.15 3
Keflavík