Makríll árið 2022.nr.3

Listi númer 3.


núna eru komin á land 117 tonn af makríl frá handfærabátunum ,


frekar óvænt að það veiddist makríll en spurning hvort að þessari óvæntu makríl vertíð sé lokið

á þessum lista þá var Tjúlla GK með 4,9 tonn í 4
Svala Dís KE 4,1 tonn í 4
Sigrún SH 7,8 tonn í 4
Ragnar Alfreðs GK 7,1 tonn í 3

Jói BA 3 tonn í 5
Stakasteinn GK 2 tonn í 2


Jói BA mynd Sigurður Bergþórsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2595 1 Tjúlla GK 29 31.6 11 5.0 Keflavík
2 1666 2 Svala Dís KE 29 19.1 10 4.8 Keflavík
3 2106 5 Sigrún SH 297 15.8 8 5.2 Keflavík
4 1511 6 Ragnar Alfreðs GK 183 14.4 6 4.1 Keflavík
5 2586 3 Júlli Páls SH 712 14.0 5 5.2 Ólafsvík
6 2099 4 Birna BA 154 13.1 10 2.5 Keflavík
7 6562 8 Jói BA 4 4.1 8
Keflavík
8 1971 7 Stakasteinn GK 132 3.5 4 1.5 Keflavík
9 6284 9 Sæberg KE 12 1.2 3
Keflavík