Makríll árið 2022.nr.4
Listi númer 4.
Á lista númer 3 sem ég setti á aflafrettir um miðjan ágúst
þá skrifaði ég að það væri eiginlega orðin lokin á makrílvertíðinni
enn svo aldeilis ekki
því núna er kominn fram í miðjan september og ennþá er að veiðast makríl,.
núna eru kominn á land samtals 149 tonn,
og reyndar núna eru aðeins 4 bátar á veiðum,
Tjúlla GK var með 5,4 tonn í 2
Svala Dís KE 10,1 tonn í 7 róðrum
Sigrún SH 11,7 tonn í 8 og mest 4 tonn,
Jói BA 2,9 tonn í 5, enn hann er minnsti báturinn á veiðum núna um þessar mundir,
Sigrún SH Mynd Gísli Reynisson
Sæti | Sæti áður | Sknr | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | 1 | 2595 | Tjúlla GK 29 | 37.04 | 13 | 5.0 | Keflavík |
2 | 2 | 1666 | Svala Dís KE 29 | 29.16 | 17 | 4.8 | Keflavík |
3 | 3 | 2106 | Sigrún SH 297 | 27.49 | 16 | 5.2 | Keflavík |
4 | 4 | 1511 | Ragnar Alfreðs GK 183 | 15.26 | 7 | 4.1 | Keflavík |
5 | 5 | 2586 | Júlli Páls SH 712 | 14.02 | 5 | 5.2 | Ólafsvík |
6 | 6 | 2099 | Birna BA 154 | 13.06 | 10 | 2.5 | Keflavík |
7 | 7 | 6562 | Jói BA 4 | 7.06 | 13 | Keflavík | |
8 | 8 | 1971 | Stakasteinn GK 132 | 3.53 | 4 | 1.5 | Keflavík |
9 | 9 | 6284 | Sæberg KE 12 | 1.21 | 3 | Keflavík |