Makríllöndun í Sandgerði,,2018

Átti leið um Sandgerðishöfn núna í dag 15 águst og tók þá eftir að ansi margir bátar voru að veiða makríl rétt utan við innsiglingauna til Sandgerðishafnar.

var veiði bátanna nokkuð góð.  var t.d Guðrún Petrína GK með fullfermi og Agnar BA kom úr sinni fyrstu makrílveiði með um 5 tonn,

Hringur GK var með um 4,5 tonn sem fékkst eftir 2 tíma á veiðum.











Myndir Gísli reynisson