Makrílveiðar árið 2022.listi númer 1

Listi númer 1.


Ég hélt að það væri orðið nokkuð öruggt með að þessi listi myndi aldrei aftur koma 

á aflafrettir því að síðustu 2 ár eða svo þá hefur svo til enginn makríll veiðst á handfæri,

enn Magni Jóhannsson skipstjóri og eigandi af Tjúllu GK fann makríl og

og já þrír bátar búnir að landa makríl og í það minnsta tveir bátar til viðbótar komnir á þessar veiðar.

þar á meðal Hjörtur bróðir hans á Stakasteini GK,

Enn já listinn er semsé kominn í gang aftur.

Tjúlla GK Mynd Vigfús Markússon




Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
2595 Tjúlla GK 29 11.6 3 5.0 Keflavík
2
2099 Birna BA 154 4.6 2 2.5 Keflavík
3
1666 Svala Dís KE 29 1.6 1 1.6 Keflavík