Makrílvertíð 2018.nr.1
Listi númer 1,
Jæja ræsum þennan lista sem mun verða í gangi þessa handfæravertið á makrílnum,
Þetta byrjar rólega og eins og sést þá er fullt af nýjum nöfnum á listanum,
Lómur KE er gamli Örnin ÓF eða Jón á Nesi ÓF, . Sami eigandi er að Lóm KE og Jón og Nesi ÓF
Bergvík GK var áður Daðey GK
og Votaberg KE var áður Eiður ÓF
Sæti | Áður | Sknr | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | 2806 | Herja ST 166 | 16,5 | 7 | 4,8 | Hólmavík | |
2 | 2763 | Brynja SH 236 | 2,1 | 1 | 2,1 | Ólafsvík | |
3 | 1516 | Fjóla GK 121 | 1,4 | 1 | 1,2 | Keflavík | |
4 | 2560 | Straumur ST 65 | 1,2 | 2 | Hólmavík | ||
5 | 2606 | Lómur KE 67 | 1,1 | 3 | Grindavík, Keflavík | ||
6 | 7040 | Votaberg KE 37 | 0,5 | 2 | Keflavík | ||
7 | 2617 | Bergvík GK 22 | 0,1 | 1 | Keflavík |
Herja ST mynd Grétar Þór