Makrílvertíðin 2017.nr.2

Listi númer 2.


Jæja núna er þessi listi farin að koma á flug og bátunum tekið að fjölga,

Fjóla GK á toppnum og hún lenti í mokveiði 31.júlí því að báturinn landaði þrisvar sama daginn,

byrjar á toppnum og verður fróðlegt að sjá hvernig þetta fer.  árið 2016 þá var Siggi Bessa SF aflahæstur með um 500 tonnin 


Fjóla GK Mynd Ingvar SigurðssonSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1516
Fjóla GK 121 65.9 16 9.3 Keflavík, Sandgerði
3 2718
Dögg SU 118 45.6 6 11.4 Keflavík
2 2405
Andey GK 66 26.7 6 7.3 Keflavík. Sandgerði
4 2801
Sunna Rós SH 19.9 5 4.4 Keflavík
5 2657
Sæbliki SH 32 19.7 7 4.3 Rif
6 2739
Siggi Bessa SF 97 16.1 3 8.7 Keflavík
7 2106
Addi afi GK 97 15.7 4 6.8 Keflavík
8 2617
Daðey GK 707 15.0 4 6.3 Keflavík
9 1829
Máni ÁR 70 9.4 2 6.9 Keflavík
10 2714
Óli Gísla GK 112 8.9 3 2.9 Sandgerði
11 2746
Bergur Vigfús GK 43 8.6 2 4.8 Keflavík
12 1986
Ísak AK 67 4.3 1 4.3 Keflavík
13 2763
Brynja SH 236 3.9 2 2.8 Ólafsvík
14 2775
Skalli HU 33 3.0 2 2.2 Keflavík
15 2800
Tryggvi Eðvarðs SH 2 0.7 1
Ólafsvík
16 2615
Ingibjörg SH 174 0.6 1
Keflavík
17 2099
Íslandsbersi HU 113 0.6 1
Keflavík

comments powered by Disqus