Makrílvertíðin 2018.nr.3

Listi númer 3.


þeim fjölgar nokkuð mikið bátunum núna og samtals er aflinn kominn í 1188 tonn miðað við þessa stöðu sem er núna,

Herja ST hefur mikla yfirburði yfir aðra báta.  báturinn situr einn af makrílnum þarna fyrir norðan fyrir utan Straum ST en hann er ekki að róa mikið

Herja  ST va rmeð 55 tonní 11 róðrum og tvílandaði alla daganna,

Fjóla GK var með 43,4 tonní 7

Júlli Páls SH 47,4 tonní 7

Addi AFi GK var að fiska vel  60 tonn í 9.

Ísak 54 tonn í 8

Nýju bátarnir sem koma á listann eru  Feitletraðir  og af þeim þá byrjar Siggi Bessa SF hæstur.

Máni II ÁR kom með fullfermi eða 14,7 tonn, en blautt vigtað úr bátnum var með 17,8 tonn og var ísprósetan 17 %

Guðrún Petrína GK 34 tonn í 5 og mest 9,3 tonn og var mestu landað í Sandgerði.


Máni II ÁR mynd Vigfús Markússon 



Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 2806 Herja ST 166 111.9 25 7.8 Hólmavík
2 2 1516 Fjóla GK 121 68.2 13 9.2 Keflavík,Ólafsvík.Arnstapi
3 3 2586 Júlli Páls SH 712 67.3 9 9.9 Ólafsvík
4 9 2106 Addi afi GK 97 66.1 10 7.9 Keflavík.Sandgerði
5 12 1986 Ísak AK 67 58.1 9 8.7 Keflavík.Rif
6
2739 Siggi Bessa SF 97 56.3 8 10.6 Keflavík
7
1887 Máni II ÁR 7 50.5 7 14.7 Keflavík
8 5 2763 Brynja SH 236 49.7 10 7.6 Ólafsvík
9 6 2800 Tryggvi Eðvarðs SH 2 48.6 9 6.7 Ólafsvík
10 4 2606 Lómur KE 67 41.4 14 5.7 Grindavík, Keflavík
11 19 2718 Dögg SU 118 41.1 8 6.9 Keflavík
12 16 1666 Svala Dís KE 29 35.8 8 7.2 Keflavík
13
2256 Guðrún Petrína GK 107 34.3 5 9.3 Sandgerði.KEflavík
14 11 2419 Rán SH 307 33.9 8 5.4 Ólafsvík
15 14 2405 Andey GK 66 33.7 7 7.5 Keflavík
16 7 7040 Votaberg KE 37 33.3 11 4.5 Keflavík
17
2615 Ingibjörg SH 174 31.8 6 6.8 Rif,Sandgerði
18 10 2617 Bergvík GK 22 27.6 10 5.8 Keflavík
19 17 2746 Bergur Vigfús GK 43 26.4 7 5.6 Keflavík.Sandgerði
20
2782 Hlöddi VE 98 25.5 4 7.9 Keflavík.Rif
21 13 1844 Víxill II SH 158 24.5 7 4.3 Keflavík.Sandgerði
22
2810 Sunna Rós SH 123 22.5 8 4.4 Keflavík
23
1873 Hreggi AK 85 22.2 5 7.2 Keflavík
24 18 1637 Stakkavík GK 85 22.1 5 7.2 Keflavík.Sandgerði
25
1511 Ragnar Alfreðs GK 183 21.8 6 7.1 Keflavík,Sandgerði
26
1914 Gosi KE 102 19.8 5 6.5 Rif
27
2728 Hringur GK 18 19.7 6 4.5 Sandgerði.KEflavík
28
1829 Máni ÁR 70 19.1 6 7.2 Keflavík
29 8 2560 Straumur ST 65 18.6 8 4.3 Hólmavík, Drangsnes
30
2099 Íslandsbersi HU 113 11.8 5 4.3 Keflavík.Sandgerði
31
2830 Álfur SH 414 10.1 4 4.3 Ólafsvík
32
1926 Vísir SH 77 9.6 5 2.1 Ólafsvík
33
1852 Agnar BA 125 6.9 2 4.5 Keflavík.Sandgerði
34
2557 Sleipnir ÁR 19 6.8 3 2.4 Keflavík
35
1560 Linda GK 144 4.9 3 2.1 Keflavík
36 15 1887 Máni II ÁR 7 3.5 1 3.5 Keflavík
37
2298 Anna María ÁR 109 1.7 1 1.7 Rif
38
2062 Blíða RE 54 0.8 1
Keflavík