Makrílvertíðin.2017.nr.6

Listi númer 6.


Allt vitlaust um að vera á þessum lista.  enn samt á doldið skrýtin hátt.  því núna eru það bátarnir sem róa við Snæfellsnesið sem eru að mokveiða og ná að hífa sig all svakalega upp listan.  

Enn það sem kanski skondið við þetta er að á sama tíma þá hrundi veiðin niður við Keflavík.  nema í gær 13.9, því þá náðu þeir fáu bátar sem voru ennþá á þessum veiðum ansi góðum róðrum.  t.d Andey GK sem kom með 7,4 tonn í land.  

Enn Brynja SH var að mokveiða var með 82,6 tonn í 12 róðrum og fór með því á toppinn,

Andey GK var með 29 tonn í 9 og reyndar er munurinn á þessum tveimur bátum ekki nema um eitt tonn,

Siggi Bessa SF 40,6 tonní 7

Tryggvi Eðvarðs SH 90,2 tonn í 12

Sæbliki SH 77,7 tonn í 12

Álfur SH 79,6 tonní 12


Nokkrir nýir bátar koma á listann og þeirra hæstur er Jón á Nesi ÓF sem var að mokveiða og komst í fjögur skipti yfir 10 tonn í róðri.  

Jón á Nesi ÓF áður Örninn ÓF.  Mynd Vigfús Markússon





Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2763 4 Brynja SH 236 253,8 38 11,9 Ólafsvík
2 2405 1 Andey GK 66 252,9 42 11,7 Keflavík. Sandgerði
3 1516 2 Fjóla GK 121 228,9 44 9,3 Keflavík, Sandgerði
4 1986 3 Ísak AK 67 205,6 27 9,2 Keflavík,Ólafsvík
5 2739 5 Siggi Bessa SF 97 191,7 31 11,1 Keflavík
6 2800 14 Tryggvi Eðvarðs SH 2 181,8 30 10,1 Ólafsvík
7 2657 41 Sæbliki SH 32 164,8 34 10,3 Rif
8 2830 21 Álfur SH 414 157,4 24 8,4 Arnarstapi, Ólafsvík
9 2106 6 Addi afi GK 97 153,9 33 7,6 Keflavík
10 2801 7 Sunna Rós SH 142,8 38 4,4 Keflavík,Ólafsvík
11 2256 8 Guðrún Petrína GK 107 129,5 30 7,6 Keflavík,Ólafsvík
12 2782 10 Hlöddi VE 98 125,1 24 7,9 Keflavík,Ólafsvík
13 2615 17 Ingibjörg SH 174 116,8 24 7,6 Keflavík,Ólafsvík
14 1887 11 Máni II ÁR 7 114,6 17 13,5 Keflavík
15 2586 9 Júlli Páls SH 712 108,6 17 9,6 Ólafsvík
16 1829 18 Máni ÁR 70 104,1 27 6,9 Keflavík
17 2746 16 Bergur Vigfús GK 43 102,9 22 10,3 Keflavík,Sandgerði.RIf
18 1511 15 Ragnar Alfreðs GK 183 97,3 21 8,5 Keflavík
19 2806 12 Herja ST 166 96,2 24 6,3 Hólmavík
20 2718 13 Dögg SU 118 91,4 14 11,4 Keflavík
21 2775 19 Skalli HU 33 90,1 17 9,1 Keflavík
22 2617 20 Daðey GK 707 89,2 22 6,3 Keflavík,Sandgerði
23 2606
Jón á Nesi ÓF 28 87,8 17 11,5 Keflavík.ólafsvík
24 1873 23 Hreggi AK 85 85,6 19 7,3 Keflavík
25 2070 34 Fjóla SH 7 84,8 19 8,2 Ólafsvík
26 2419 31 Rán SH 307 81,6 25 5,3 Rif,Arnarstapi
27 2545 22 Borgar Sig AK 66 79,8 18 8,5 Keflavík
28 2099 25 Íslandsbersi HU 113 70,4 18 6,8 Keflavík
29 1844 24 Víxill II SH 158 68,6 20 5,4 Keflavík
30 1926 33 Vísir SH 77 65,5 25 4,3 Arnastapi Rif
31 1852 29 Agnar BA 125 63,7 16 9,7 Keflavík
32 2714 27 Óli Gísla GK 112 62,3 17 11,5 Sandgerði
33 7040 28 Eiður EA 13 56,1 19 4,3 Keflavík
34 2630 26 Signý HU 13 53,6 14 5,4 Keflavík
35 2640 30 Pálína Ágústsdóttir GK 1 53,1 16 7,9 Keflavík, Sandgerði
36 1914 32 Gosi KE 102 52,3 14 8,8 Keflavík,Ólafsvík
37
38 Rán GK 91 44,2 12 7,2 Keflavík,Sandgerði
38 2728 35 Hringur GK 18 43,9 19 6,1 Keflavík
39
36 Nanna Ósk II ÞH 133 43,5 11 7,2 Keflavík. Rif
40
37 Svala Dís KE 29 42,3 13 6,9 Keflavík
41 2557 40 Sleipnir ÁR 19 20,8 11 4,3 Keflavík
42 6338 39 Skarpi GK 125 19,6 10 2,1 Keflavík
43
43 Fengur GK 133 14,1 14 1,3 Keflavík
44 7053
Bessa SH 175 12,1 6 3,1 Rif
45 2595 44 Tjúlla GK 29 11,1 5 5,1 Sandgerði,Keflavík
46 2298
Anna María ÁR 109 10,7 7 5,2 Keflavík
47 2737 42 Ebbi AK 37 8,4 4 3,9 Akranes
48 2453 48 Hafbáran BA 53 6,9 6 2,5 Keflavík
49 1850 49 Rokkarinn KE 16 6,8 6 2,3 Keflavík
50 6856 47 Jón Hildiberg RE 60 6,1 5 1,9 Sandgerði
51
45 Straumur ST 65 5,9 5 2,6 Drangsnes
52
46 Hilmir ST 1 5,3 3 3,6 Drangsnes
53 1560
Linda RE 44 1,9 4
Keflavík
54 2754
Skúli ST 75 1,8 4 1,2 Drangsnes
55 6548 50 Þura AK 79 0,3 4
Akranes