Margrét EA á heimleið,2018
Er Staddur í Sveinbjarnargerði núna og var útí á stétt og var að horfa út Eyjafjörðinn og sá þá einhvern bát vera að sigla inn fjörðinn,
var ´þá myndavélin tekinn upp og byrjað að súmma og kom þá í ljós að þetta var Margrét EA sem var að sigla inn fjörðin,
Margrét EA var að koma frá Neskaupstað en báturinn lagði af stað þaðan klukkan 11 í gærkveldi 8.júlí. tók því siglinginn til Akureyrar um 19 klukkutíma og var silgt á þetta 11 til 12 mílum,
Margrét EA hefur ekki verið mikið gerður út á þessu ári, hefur einungis veitt kolmuna og landað um 12700 tonnum
Myndi Gísli Reynisson