Mikið um að vera í Sandgerði, 2,5 tonn á 6 tímum..2017

Nýjasti listinn báta að 8 BT var að koma og eins og sést á honum þá er mikið um að vera í Sandgerði núna.


ég smellti mér til Sandgerðis og fór í smá bryggjurúnt,

Strákarnir á Rúrik GK mokveiddu heldur betur, því þeir komu með 2,5 tonn eftir aðeins 6 klukkutíma á sjó og á fjórar rúllur.

rúrik gk 2,5 tonn on 6 hours

Rúrik GK 


Það voru fleiri bátar þarna og skoðum nokkra til viðbótar sem komu inn þennan dag


Hringur ÍS var með 1,1 tonn,  Hringur ÍS with 1,1 tonns


Líf GK var með 2,6 tonn og er báturinn orðin aflahæstur bátanna að 8 BT á landinu núna,
Líf GK 2,6 tonn, and is the highest in iceland now boats up to 8 BT



Þorgeir Guðmundsson sem hefur stundað sjóinn í yfir 40 ár var að fiska vel, var með 1,5 tonn og eins og sést allt full.  Ekki margir bátar sem eru með lok yfir körunum.
Eyja GK with 1,5 tonn, and captein Þorgeir have been on see for over 40 years



Brynjar KE var með 3,4 tonn og eins og sést þá er vel gengið frá aflanum.  allt ísað 
Brynjar KE 3,4 tonns.

Svo kom Óli Gísla GK enn hann var ekki með nema um 3,4 tonn.  Herborg SF frá Hornafirði kom og sótti ís og fór svo út á miðin.  
Myndir Gísli Reynisson