Mikil loðnuveiði Norskra skipa. mest 14 þúsund tonn á dag,2018

Núna í febrúar þá hafa íslensku loðnuskipin lítið sem ekkert verið á loðnuveiðum,


á meðan þá hafa norsku skipin verið við loðnuveiðar hérna við landið og að mestu landað aflanum sínum í höfnum á Austurlandinu,

núna síðustu daganna þá hefur veiðin hjá Norsku skipunum verið ansi góð

á einni viku hafa þau landað um 28 þúsund tonnum 

og mest var landað 16.febrúar eða um 14500 tonn

Öllum þeim afla var landað á ÍSlandi

þá komu t.d Heröyhav með 1140 tonn 

Malene S 1160 tonn

Strand Senior 1000 tonn

Teigenes 1050 tonn

M.Ytterstad 1160 tonn

í dag 17.febrúar hafa nokkuð skip landað afla

t.d Österbris sem kom með 1500 tonn í Neskaupstað

og Gerda Marie 1520 tonn til Þórshafnar.  


Gerda Marie Mynd Bjoern Hansen

Rodholmen Mynd Preden michael Rönn Andersen