Minni línubátar í júlí.2025.listi.nr.1
Listi númer 1
Eins og þið hafið kanski orðið vör við þá hafa sumir listar svo til horfið og þá aðalega listar bátar að 13 BT og
Listar bátar að 8 BT.
tæknimaðurinn minn er að vinna í lausn á þessu vandamáli
og það er það þannig að listinn bátar að 21 BT er í tómu rugli
svo á meðan á þessu vandamáli stendur þá ætla ég að búa til svona aukalista
sem heldur utan um línubátanna , semsé þá línubáta sem eru ekki á listanum að 30 BT
Þetta þýðir að hérna eru bátar sem eru allt niður í um 10 tonn eins og Toni NS og upp í Eskey ÓF
og Margréti GK
Margrét GK er reyndar að fiska nokkuð vel frá Neskaupsstað, kominn með 161 tonn í 17 róðrum
Máni II ÁR hóf veiðar frá Þorlákshöfn
og Toni NS með ansi góðan mánuð, kominn í tæp 27 tonn í 10 rórðum

Toni NS mynd Freyr Antonsson
Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mest | Höfn |
1 | 2952 | Margrét GK 33 | 161.1 | 17 | 13.1 | Neskaupstaður | |
2 | 2726 | Hrefna ÍS 267 | 75.6 | 17 | 5.3 | Flateyri | |
3 | 2799 | Hemmi á Stað GK-80 | 75.3 | 13 | 7.7 | Skagaströnd | |
4 | 2670 | Sunnutindur SU 95 | 69.7 | 8 | 17.9 | Djúpivogur | |
5 | 2640 | Steini HU 44 | 27.3 | 6 | 9.6 | Hvammstangi | |
6 | 2656 | Toni NS-20 | 26.8 | 10 | 3.8 | Borgarfjörður Eystri | |
7 | 2755 | Jón Ásbjörnsson RE 777 | 25.1 | 5 | 8.6 | Þorlákshöfn | |
8 | 2764 | Skúli ST 35 | 22.1 | 5 | 5.1 | Drangsnes | |
9 | 2754 | Skúli ST 75 | 14.0 | 2 | 5.1 | Drangsnes | |
10 | 2905 | Eskey ÓF 80 | 10.7 | 3 | 4.1 | Siglufjörður | |
11 | 1887 | Máni II ÁR 7 | 10.3 | 2 | 5.4 | Þorlákshöfn | |
12 | 2575 | Viggi NS 22 | 9.5 | 2 | 6.1 | Vopnafjörður | |
13 | 2465 | Sæfaxi NS-145 | 8.9 | 5 | 2.4 | Borgarfjörður Eystri | |
14 | 2696 | Hlökk ST 66 | 7.3 | 1 | 7.3 | Hólmavík | |
15 | 1929 | Gjafar ÍS 72 | 5.2 | 2 | 3.2 | Bolungarvík |