Mokveiði á rækju hjá Val ÍS
eins og sést á nýjsta rækjulistanum þá er eini eikarbáturinn á landinu sem er að stunda rækjuveiðar. Valur ÍS
aflahæstur rækjubátanna þrátt fyrir að vera langtum minni enn næstu bátar á listanum ,
Valur ÍS er gerður út af Hraðfrystihúsi Gunnvör en þeir gera líka út Pál Pálsson ÍS og júlíus Geirmundsson,
Aflin hjá Val ÍS núna í ár er orðin vel yfir 200 tonn og er þetta ótrúlega mikill afli á ekki stærri báti,
síðsti róður bátsins var risastór því Valur ÍS undir stjórn Haraldar Konráðsonar kom með allt fullt í land og meira
segja var rækja ennþá í pokanum .
landað var úr bátnum 9,2 tonni og fékkst þessi afli í aðeins 6 togum,
Þess má geta að deginum eftir þennan afla þá kom báturinn með 8,2 tonn í land af rækju
Veiðin hjá Val ÍS er búinn að
Í heildina þá má veiða 600 tonn af rækju og núna þetta ár frá 1.janúar þá er búið að veiða 440 tonn af rækju úr ísafjarðardjúpinu




Myndir Heimir Tryggvason Þari

Haraldur Konráðsson skipstjóri. mynd Kristinn H.Gunnarsson

Valur ÍS mynd Arnaldur Indriðason