Mokveiði hjá Finnbirni ÍS í dragnótina,2020
Eins og greint hefur verið frá hérna á Aflafrettir.is þá kom til Sandgerðis núna í mars bátur
sem Suðurnesjamenn þekkja mjög vel, en þar var Finnbjörn ÍS sem mætti á svæðið, enn þessi bátur var lengst af Farsæll GK,
Elli Bjössi og áhöfn hans fór aðeins í 6 róðra í mars enn náði að fiska í þeim róðrum alls um 96 tonn sem er nokkuð gott
síðasti róðurinn hjá þeim var ansi góður
því þeir komu í land með 24 tonn eftir aðeins 2 köst.
voru þeir á hefbundnum miðum á Hafnarleir og voru þeir einir á sjó, fengu um 12 tonn í fyrsta kasti og síðan aftur 12 tonn,
Þónokkuð af ufsa var í aflanum eða 9 tonn og um 11 tonn af þorski,
Elli tók myndbönd þegar trollið var fullt og

Skjáskot frá Finnbirni ÍS

Finnbjörn ÍS mynd Gísli reynisson