Mokveiði í Noregi. Drekkhlaðnir bátar..2017

Eins og þið hafið séð kæru lesendur þá var mikið um það í fréttum hérna á síðunni í febrúar.


núna í mars þá netaveiðin kominn á fullt á Íslandi og líka í Noregi.  

Þið ykkar sem lásuð fréttina um Skreigrunn sem ég birti í fyrradag sáuð að mokveiði er í gangi á netunum þar.

og já sjómenn þarna í Noregi eru farnir að senda mér myndir .

og talandi um drekkhlaðna báta á Íslandi,

Hérna að neðan má sjá tvo báta.  gjörsamalega á nösunum,

Fremst er Husøyværing og fyrir aftan hann er Sandermann. báðir þessir bátar voru með um 15 tonn í sitthvorum bátnum.

og það má geta þess að þetta er tekið núna í dag. Jörgen á Skreigrunn var með 23 tonn í dag.


Mynd Jörgen Tollefsen