Myndir frá ykkur kæru lesendur,,2017
mér finnst alltaf svo ánægjulegt að skrifa pistla um ágæti þessarar síðu sem ég er búinn að vera með núna í tæp 10 ár og heitir já þessu nafni Aflafrettir.is
þið kæru lesendur hafið sent mér af og til ljósmyndir sem þið hafið tekið á sjó og er bara um að gera að halda því áfram,
það eru nokkrar leiðir sem hægt er að hafa í huga til að senda aflafrettir ljósmynd,
1. senda skilaboð á Gisli Reynisson á facebook
2. senda skilaboð á aflafretta facebook síðuna,
3. senda netpóst á gisli@aflafrettir.is
Einn af þeim sem hafa sent mér nokkuð mikið af myndum er Elli Bjössi Halldórsson í Bolungarvík enn hann er með Finnbjörn ÍS . það er nokkurt safn af myndum sem bíða birtingar frá honum og hérna koma fyrstu frá honum,


Páll Pálsson ÍS myndir Elli Bjössi Halldórsson