Netabátar í ágúst.2024.nr.2

Listi númer 2


Tveir grálúðunetabátar komnir með afla, og báðir með yfir 100 tonn í einni löndun

Hólmgrímur er kominn af stað, en að þessu sinni ekki með sína eigin báta.

heldur er hann með þrjá báta sem veiða fyrir hann. Svölu Dís KE, Sunnu Líf GK og Adda Afa GK, sem byrjar hæstur af þeim bátum 

Gunnþór ÞH að veiða vel á Raufarhöfn,  var með 11,1 tonn í 2 róðrum og kominn í um 24 tonna afla.

Kaldi SK með 2,5 tonn  í 2 og Uni Þór SK með 1,8 tonn í 2.

en báðir þessir bátar eru að veiða kola í net frá Sauðárkróki


Uni Þór SK mynd Páll Janus Traustason, þarna sem Unnur EA 







Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 129.6 1 129.6 Akureyri
2
Jökull ÞH 299 100.7 1 100.7 Akureyri
3 1 Gunnþór ÞH 75 23.8 7 6.8 Raufarhöfn
4
Addi afi GK 37 8.8 7 1.8 Keflavík
5 5 Ebbi AK 37 5.1 5 3.1 Akranes
6 4 Kaldi SK 121 4.2 6 1.2 Sauðárkrókur
7 6 Uni Þór SK 137 3.1 4 1.3 Sauðárkrókur
8
Svala Dís KE 29 2.5 1 2.5 Keflavík
9 8 Ósk ÞH 54 2.4 5 0.7 Húsavík
10
Þorleifur EA 88 2.2 2 1.5 Grímsey
11
Björn EA 220 2.1 1 2.1 Grímsey
12
Haförn I SU 42 1.8 1 1.8 Mjóifjörður - 1
13 7 Byr GK 59 1.2 1 1.2 Hafnarfjörður
14
Ólafur Magnússon HU 54 1.0 1 1.0 Skagaströnd
15
Von HU 170 0.9 1 0.9 Skagaströnd

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso