Netabátar í ágúst.2024.nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn

Aðeins einn bátur  kom með afla inn á þennan lokalista
og það var Jökull ÞH sem kom með 95 tonna afla til Hafnarfjarðar

og þar með var grálúðuaflinn í ágúst alls 750 tonn frá netabátunum sem nú töluvert


Jökull ÞH mynd Heimir Hoffritz




Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Þórsnes SH 109 309.7 3 155.1 Akureyri, Siglufjörður
2 2 Kristrún RE 177 247.4 1 247.4 Reykjavík
3 3 Jökull ÞH 299 194.4 2 100.7 Akureyri, Hafnarfjörður
4 4 Sunna Líf GK 61 25.6 13 3.0 Keflavík, Sandgerði
5 5 Gunnþór ÞH 75 23.8 7 6.8 Raufarhöfn
6 6 Addi afi GK 37 17.7 13 1.8 Keflavík
7 7 Björn EA 220 15.4 7 3.7 Grímsey, Raufarhöfn
8 8 Særún EA 251 14.7 3 8.7 Árskógssandur
9 9 Svala Dís KE 29 13.3 6 2.7 Keflavík
10 10 Sæþór EA 101 12.1 5 3.7 Dalvík
11 11 Ebbi AK 37 7.2 8 3.1 Akranes
12
Þorleifur EA 88 7.1 8 1.5 Grímsey
13
Kaldi SK 121 6.4 9 1.2 Sauðárkrókur
14
Ólafur Magnússon HU 54 4.5 4 1.5 Skagaströnd
15
Von HU 170 3.5 2 2.7 Skagaströnd
16
Ósk ÞH 54 2.7 6 0.7 Húsavík
17
Neisti HU 5 2.2 5 0.8 Reykjavík
18
Byr GK 59 1.2 1 1.2 Hafnarfjörður

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss