Netabátar í Ágúst.2025.nr.2

Listi númer 2


Jökull ÞH kom með 46 tonn af grálúðu í einni löndun

enn ansi góð veiði hjá netabátunum sem eru að róa fyrir Hólmgrím

Sunna Líf GK var með 28 tonn í 6 róðrum og kominn með yfir 50 tonnin í ágúst
Halldór Afi KE 24 tonn í 6
Addi Afi GK 22 tonn í 6
Emma Rós KE 12,5 tonní 4 
og síðan er Svala Dís KE fimmti báturinn sem er að veiða fyrir Hólmgrím

Júlli Páls SH 4,7 tonní 2

Halldór Afi KE mynd Gísli REynisson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Þórsnes SH - 109 179.9 1 179.9 Akureyri
2 2 Jökull ÞH - 299 142.2 2 95.9 Akureyri
3 3 Sunna Líf GK - 61 53.8 12 6.7 Keflavík
4 4 Halldór afi KE - 222 43.8 12 4.8 Keflavík
5 6 Addi afi GK - 37 37.2 12 5.4 Keflavík
6 5 Emma Rós KE - 16 28.9 10 5.4 Keflavík
7 7 Júlli Páls SH - 712 14.4 6 3.7 Arnarstapi, Ólafsvík
8
Svala Dís KE - 29 8.0 4 2.2 Keflavík
9 8 Þytur SK - 8 7.6 4 4.1 Sauðárkrókur
10 9 Sæþór EA - 101 5.2 1 5.2 Dalvík
11 13 Byr GK - 59 4.0 4 0.8 Hafnarfjörður
12 11 Hafbjörg ST - 77 3.2 4 1.2 Hólmavík
13 10 Kaldi SK - 121 2.9 3 1.2 Sauðárkrókur
14 12 Dagrún HU - 121 2.1 2 1.3 Skagaströnd
15 14 Haförn I SU - 42 1.2 1 1.2 Mjóifjörður - 1