Netabátar í ágúst.nr.1

Listi  númer 1.



Þórsnes SH byrjar vel, 151 tonna löndun af frystri grálúðu og þar á eftir koma svo Kap II VE ogErling KE sem veiða grálúðu og ísa um borð

þorskveiðin er nokkuð góð

og Bergvík GK kom með 5,9 tonn í einni löndun


Bergvík GK mynd Gísli Reynisson 


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1

Þórsnes SH 109 150.7 1 150.7 Grálúðunet Grundarfjörður
2

Kap II VE 7 37.1 1 37.1 Grálúðunet Grundarfjörður
3

Erling KE 140 21.4 1 21.4 Grálúðunet Húsavík
4

Halldór afi GK 222 6.7 3 3.0 Net Keflavík
5

Bárður SH 811 6.5 2 3.9 Net Arnarstapi
6

Sæþór EA 101 6.1 3 2.6 Net Dalvík
7

Bergvík GK 22 6.0 1 6.0 Net Keflavík
8

Maron GK 522 4.7 2 2.6 Net Keflavík
9

Hafborg SK 54 3.5 2 2.1 Net Sauðárkrókur
10

Hraunsvík GK 75 2.6 2 1.5 Net Keflavík, Sandgerði
11

Máni II ÁR 7 1.9 1 1.9 Net Þorlákshöfn
12

Garpur RE 148 0.5 1 0.5 Skötuselsnet Sandgerði
13

Neisti HU 5 0.3 1 0.3 Skötuselsnet Reykjavík