netabátar í ágúst.nr.2

Listi númer 2.



Kristrún RE kom með 182 tonní í land af grálúðu í einni fer'

Erling KE er hættur á grálúðunni og hefur tekið upp öll netin

Þorskveiðin gengur nokkuð vel og var Maron GK með 35 tonn í 6 róðrum og mest 8,1 tonn í róðri,

Bergvík GK var með 24 tonní 5 róðrum og mest 7 tonn í eini löndun 

Garpur RE er lika kominn á þorskinn en hann var á skötuselsveiðum 


En það má bæta við að Garpur RE lék ansi stórt hlutverk í mynd Will Ferrels um Eurovison The fire of Saga, enn í myndinni þá lét faðir persónunnar

sem Will Ferrel lék, að faðir hans var útgerðarmaður og gerði út Garp RE í myndinni.  



Garpur RE mynd Jóhann Ragnarsson




Sæti Sknr Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 181.7 1 181.7 Grálúðunet Reykjavík
2 2936 1 Þórsnes SH 109 152.1 1 152.1 Grálúðunet Grundarfjörður
3 1062 2 Kap II VE 7 58.4 2 37.1 Grálúðunet Grundarfjörður
4 233 3 Erling KE 140 46.3 3 24.5 Grálúðunet Vopnafjörður, Húsavík
5 363 8 Maron GK 522 38.6 9 8.1 Net Keflavík
6 2617 7 Bergvík GK 22 29.9 6 7.0 Net Keflavík
7 2481 5 Bárður SH 811 24.4 8 4.6 Net Arnarstapi, Ólafsvík
8 1546 4 Halldór afi GK 222 24.1 11 3.8 Net Keflavík
9 1907 10 Hraunsvík GK 75 19.3 9 4.3 Net Keflavík, Sandgerði
10 1523
Sunna Líf GK 61 17.4 4 6.4 Net Keflavík
11 2705 6 Sæþór EA 101 14.2 7 2.8 Net Dalvík
12 1876 9 Hafborg SK 54 10.0 5 2.5 Net Sauðárkrókur
13 1887 11 Máni II ÁR 7 4.7 3 1.9 Net Þorlákshöfn
14 2018 12 Garpur RE 148 4.3 4 2.9 Net, Skötuselsnet Reykjavík, Sandgerði
15 1834 13 Neisti HU 5 0.3 1 0.3 Skötuselsnet Reykjavík