Netabátar í ágúst.nr.2.2023

Listi númer 2.


smá fjölgun á netabátunum og eru orðnir 12 bátar á netum 

tveir af þessum bátum eru á grálúðunetum.  Kristrún RE og Jökull ÞH

Maron GK kominn af stað og er í ansi góðri veiði
 mest 12,5 tonn í einni löndun

Sunna Líf GK komin af stað og eru þá þrír netabátar komnir á veiðar frá Suðurnesjunum því að Halldór Afi GK er líka kominn 
enn var ekki buinn að landa þegar þetta er skrifað.


Maron GK mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE 177 211.7 1 211.7 Reykjavík
2
Maron GK 522 73.1 10 12.5 Keflavík
3 1 Jökull ÞH 299 50.6 1 50.6 Húsavík
4
Björn EA 220 27.0 5 9.9 Grímsey, Raufarhöfn
5
Sunna Líf GK 61 20.9 7 5.4 Keflavík
6 4 Dagrún HU 121 19.0 7 5.9 Skagaströnd
7 3 Sæþór EA 101 18.9 6 3.5 Dalvík
8
Þorleifur EA 88 16.3 8 2.9 Grímsey
9
Máni II ÁR 7 15.3 6 5.1 Þorlákshöfn
10 2 Gunnþór ÞH 75 10.1 2 5.1 Raufarhöfn
11
Bárður SH 811 1.6 1 1.6 Rif
12
Bergur Sterki HU 17 1.2 1 1.2 Skagaströnd