Netabátar í ágúst.nr.3.2022

Listi númer 3.



Lokalistinn

þrír bátar voru á grálúðunetaveiðum, Kristrún RE, Þórsnes SH og Jökull ÞH 

Erling KE fór yfir 200 tonnin í ágúst en hann var með um 153 tonn af ufsa í aflanum hjá sér

Grímsnes GK fór í slipp um miðjan ágúst, en hann var með 145 tonn af ufsa

Maron GK og Lundey SK fóru í flesta róðranna, 23 hvor bátur
og Neisti HU var sá eini sem var á skötuselsveiðum


Neisti HU Mynd Guðlaugur G

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE 177 267.4 2 179.3 Akureyri, Reykjavík
2
Erling KE 140 205.6 14 32.2 Sandgerði, Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar, Keflavík, Grindavík
3
Grímsnes GK 555 164.2 12 24.3 Keflavík, Þorlákshöfn, Grindavík
4
Þórsnes SH 109 161.1 2 105.5 Akureyri, Hafnarfjörður
5
Jökull ÞH 299 100.8 2 52.4 Hafnarfjörður
6
Maron GK 522 73.7 23 8.3 Keflavík
7
Halldór afi GK 222 51.5 20 5.6 Keflavík
8
Lundey SK 3 47.1 23 4.1 Sauðárkrókur, Hofsós
9
Máni II ÁR 7 28.6 13 4.6 Þorlákshöfn
10
Ebbi AK 37 26.7 5 9.5 Akranes
11
Sæþór EA 101 26.2 8 4.8 Dalvík
12
Sæbjörg EA 184 23.4 12 3.7 Grímsey
13
Hraunsvík GK 75 22.0 8 4.8 Grindavík
14
Dagrún HU 121 21.0 10 4.6 Skagaströnd
15
Hafborg SK 54 19.7 14 2.8 Sauðárkrókur
16
Neisti HU 5 1.5 3 0.6 Reykjavík