Netabátar í ágúst.nr.3.2023

Listi númer 3.


um 640 tonn af grálúðu komin á land í ágúst

og þegar ég sá Kristrúnu RE koma í land á Akureyri þá var báturinn með fullfermi eða 244 tonn, 

og því var mánuðurinn hjá bátnum alls 455 tonn

Jökull ÞH kom með 74 tonn í 1 líka með grálúðu

Þórsnes SH  kom með 60 tonn í 1 af grálúðu

Maron GK hæstur af þorsknetabátunum,  var með 24 tonn í 5 róðrum 

Sunna Líf GK 28 tonn í 12 róðrum 
Björn EA 18,6 tonn í 8


Kristrún RE mynd Gísli Reynisson 


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Kristrún RE 177 455.4 2 243.7 Akureyri, Reykjavík
2 3 Jökull ÞH 299 124.1 2 73.5 Húsavík
3 2 Maron GK 522 97.3 15 12.5 Keflavík
4
Þórsnes SH 109 60.6 1 60.6 Akureyri
5 5 Sunna Líf GK 61 48.9 19 5.4 Keflavík
6 4 Björn EA 220 45.6 13 9.9 Grímsey, Raufarhöfn
7 9 Máni II ÁR 7 34.2 13 5.1 Þorlákshöfn
8 7 Sæþór EA 101 31.0 12 3.9 Árskógssandur, Dalvík
9 6 Dagrún HU 121 29.3 9 7.5 Skagaströnd
10 8 Þorleifur EA 88 16.3 8 2.9 Grímsey
11
Bergur Sterki HU 17 13.6 6 4.0 Skagaströnd
12
Ísak AK 67 10.4 3 4.7 Akranes
13 10 Gunnþór ÞH 75 10.1 2 5.1 Raufarhöfn
14 11 Bárður SH 811 7.4 4 2.6 Rif
15
Halldór afi GK 222 4.2 2 2.5 Keflavík