Netabátar í ágúst.nr.5

Listi númer 5.

Lokalistinn,

,mjög góð veiði hjá bátunum í ágúst

Maron gK komst yfir 100 tonnin í ágúst í þorskanetin og var með 24 róðra

Halldór Afi GK réri þá einn meira eða í 27 róðra

Kristrún RE og Þórsnes SH voru báðir yfir 240 tonn afla í tveimur róðrum af gráúðu


Þórsnes SH mynd Óskar Franz ÓSkarsson






Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kristrún RE 177 296.2 2 181.7 Reykjavík
2 2 Þórsnes SH 109 248.6 2 140.7 Grundarfjörður, Akureyri
3 3 Grímsnes GK 555 166.1 9 28.7 Þorlákshöfn
4 4 Kap II VE 7 108.6 5 37.1 Grundarfjörður, Eskifjörður
5 5 Maron GK 522 101.9 24 8.1 Keflavík
6 6 Erling KE 140 73.4 4 24.5 Húsavík, Vopnafjörður
7 7 Bergvík GK 22 57.2 16 7.0 Keflavík
8 9 Halldór afi GK 222 52.5 27 4.1 Keflavík
9 8 Bárður SH 811 52.4 21 4.6 Arnarstapi, Ólafsvík
10 10 Sunna Líf GK 61 48.6 15 6.4 Keflavík
11 11 Sæþór EA 101 34.7 16 4.3 Dalvík
12 12 Hraunsvík GK 75 29.9 16 4.3 Sandgerði, Keflavík
13 13 Máni II ÁR 7 27.5 13 4.0 Þorlákshöfn, Reykjavík
14 15 Garpur RE 148 16.3 12 2.9 Sandgerði, Reykjavík
15 14 Hafborg SK 54 16.0 8 2.5 Sauðárkrókur
16
Neisti HU 5 8.6 9 1.7 Reykjavík
17
Sundhani ST 3 4.2 4 1.6 Drangsnes
18
Sigrún RE 303 0.9 1 0.9 Reykjavík