Netabátar í apríl árið 2023.nr.1

Listi númer 1


fjórir bátar strax komnir yfir 100 tonna afla og á listanum eru þónokkrir minni bátar sem eru að fiska nokkuð vel

t.d Tjálfi SU sem er með 18 tonn í 4 róðrum 

og Litlitindur SU sem er með 11 tonn í aðeins 4 róðrum og mest 3,3 tonn í einni löndun, sem er líklega fullfermi hjá bátnum,

Litlitindur SU mynd Grétar Þór


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Magnús SH 205 117.3 3 52.5 Rif
2
Þórsnes SH 109 104.7 4 34.8 Þorlákshöfn
3
Jökull ÞH 299 102.0 2 66.7 Grundarfjörður
4
Kap VE 4 94.6 3 35.3 Vestmannaeyjar
5
Saxhamar SH 50 84.3 4 22.9 Reykjavík
6
Erling KE 140 56.5 3 33.8 Keflavík
7
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 31.3 2 22.5 Vestmannaeyjar
8
Grímsnes GK 555 26.7 4 8.9 Keflavík
9
Sigurður Ólafsson SF 44 19.2 3 9.6 Hornafjörður
10
Tjálfi SU 63 17.8 4 5.8 Djúpivogur
11
Hafborg EA 152 17.6 3 8.0 Sauðárkrókur
12
Kristinn ÞH 163 11.2 4 3.3 Raufarhöfn
13
Litli Tindur SU 508 10.7 4 3.3 Fáskrúðsfjörður
14
Maron GK 522 10.2 2 5.3 Keflavík
15
Dagrún HU 121 7.9 2 5.2 Skagaströnd
16
Ólafur Magnússon HU 54 6.8 3 2.8 Skagaströnd
17
Lundey SK 3 6.7 1 6.7 Sauðárkrókur
18
Björn EA 220 1.5 1 1.5 Grímsey
19
Sæbjörg EA 184 0.4 1 0.4 Grímsey

p.s Margir hafa spurt mig hvort hægt sé að styrkja mig enda sé ég Gísli Reynisson einn um síðuna Aflafrettir.is
jú það er hægt
kt: 200875-3709
bók: 142-15-380889