Netabátar í apríl .nr.1

Listi númer 1.


Faír bátar búnir að landa afla núna en Magnús SH og Saxhamar SH eru í netarallinu og gengu vel hjá þeim 

Dagrún HU að fiska vel og byrjar í sæti númer 3 mest með 5,6 tonn í einni löndun 

Dagrún HU Mynd Vigfús Markússon






Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Magnús SH 205 94.0 3 37.6 Rif
2
Saxhamar SH 50 57.8 3 31.1 Keflavík, Reykjavík
3
Dagrún HU 121 18.0 4 5.8 Skagaströnd
4
Sigurður Ólafsson SF 44 17.6 1 17.6 Hornafjörður
5
Geir ÞH 150 13.7 1 13.7 Þórshöfn
6
Sæbjörg EA 184 13.6 1 13.6 Dalvík
7
Kristinn ÞH 163 13.0 2 8.8 Raufarhöfn
8
Litli Tindur SU 508 8.2 3 3.1 Fáskrúðsfjörður
9
Nanna Ósk II ÞH 133 5.9 1 5.9 Raufarhöfn
10
Ólafur Bjarnason SH 137 4.9 1 4.9 Ólafsvík
11
Simma ST 7 3.0 2 1.9 Drangsnes
12
Neisti HU 5 1.3 1 1.3 Reykjavík
13
Reginn ÁR 228 1.0 1 1.0 Þorlákshöfn