Netabátar í Apríl.2025.nr.1

Listi númer 1


Núna er netarallið komið  í fullan gang og þeir fimm bátar sem eru í rallinu eru allir í nokkuð góðri veiði

Mokveiði hjá Magnúsi SH sem byrjar með 116 tonn í 4 rórðum enn hann sér um að skoða Breiðarfjörðinn

SAxhamar SH er í FAxaflóa , og byrjaði að landa í Reykjavík ,enn er núna kominn til Sandgerðis,

og er hann að skoða svæðið þar fyrir utan og áleiðis að Reykjanesvita, og þar útmeð

Friðrik Sigurðsson ÁR og Sigurður Ólafsson SF eru líka í rallinu , en stærsta svæðið er Hafborg EA með, en hún er með 

allt Norðurland frá Húnaflóa og að Þórshöfn

KRistinn ÞH sem rær frá Raufarhöfn og Kópasker og er ekki í neinu netaralli, byrjar ansi vel mest 8,1 tonn í róðri, 

Kristinn ÞH Mynd Raufarhafnarhöfn



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Magnús SH-205 116.1 4 31.2 Rif
2
Kap VE-4 70.9 2 47.3 Vestmannaeyjar
3
Erling KE-140 35.7 2 22.2 Sandgerði
4
Saxhamar SH-50 29.0 2 14.9 Reykjavík
5
Hafborg EA 152 22.5 3 13.9 Dalvík,Húsavík,Þórshöfn
6
Kristinn ÞH 163 18.2 5 8.1 Raufarhöfn, Kópasker
7
Tjálfi SU 63 15.0 5 3.6 Djúpivogur
8
Þórsnes SH-109 14.9 1 14.8 Þorlákshöfn
9
Friðrik Sigurðsson ÁR-17 13.0 1 13.1 Vestmannaeyjar
10
Finni NS 21 9.0 4 2.6 Bakkafjörður
11
Bárður SH-81 8.6 1 8.6 Rif
12
Hraunsvík GK-75 8.1 2 5.1 Keflavík
13
Þorleifur EA-88 6.9 6 2.1 Grimsey
14
Sigurður Ólafsson SF-44 3.7 2 2.5 Hornafjörður
15
Sæbjörg EA-184 2.3 1 2.3 Grímsey
16
Ólafur Magnússon HU-54 2.3 2 1.2 Skagaströnd
17
Finnur EA-245 2.3 3
Akureyri
18
Von HU 170 1.0 1 1.1 Skagaströnd