Netabátar í Apríl.2025.nr.3

Listi númer 3


Tveir bátar komnir með yfir 300 tonna afla og annar þeirra, Magnús SH var í netarallinu.  en hann endaði með 45,7 tonna löndun 

Það var greinilega endurvigtun í gangi hjá Kap VE  því að núna á þessum lista þá var aflinn 8,4 tonnum lægri

enn var á lista númer 2

Sigurður Ólafsson SF 24,6 tonní 1
Friðrik Sigursson ÁR 38 tonní 2
Bárður SH 58 tonní 3
Hafborg EA 10 tonn í 1

Kristinn ÞH 16,1 tonn i 2
Finni NS 3,3 tonn í1 

Friðrik  Sigurðsson ÁR mynd Heimir Hoffritz


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kap VE 4 340.9 9 59.7 Vestmannaeyjar
2 2 Magnús SH 205 331.4 10 45.7 Rif
3 3 Þórsnes SH 109 265.8 7 76.1 Þorlákshöfn
4 5 Jökull ÞH 299 196.2 2 121.7 Þorlákshöfn
5 4 Saxhamar SH 50 194.8 8 32.4 Sandgerði, Reykjavík
6 6 Sigurður Ólafsson SF 44 135.3 8 28.1 Hornafjörður
7 7 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 117.0 6 32.7 Vestmannaeyjar
8 10 Bárður SH 81 113.7 6 26.8 Rif
9 9 Hafborg EA 152 67.7 8 13.9 Dalvík, Húsavík, Þórshöfn, Hólmavík, Sauðárkrókur
10 8 Erling KE 140 63.0 3 25.3 Sandgerði, Njarðvík
11 11 Kristinn ÞH 163 62.0 13 11.9 Kópasker,Raufarhöfn
12 12 Tjálfi SU 63 36.8 13 4.8 Djúpivogur
13 13 Finni NS 21 22.9 11 4.5 Bakkafjörður
14 14 Hraunsvík GK 75 9.8 3 5.1 Keflavík
15 20 Sæþór EA 101 9.0 4 2.8 Dalvík, Húsavík, Þórshöfn
16 22 Björn EA 220 8.7 2 4.4 Kópasker
17 15 Þorleifur EA 88 7.5 7 2.1 Grímsey
18 16 Finnur EA 245 6.9 7 1.1 Akureyri
19 19 Sunna Líf GK 61 6.2 2 5.8 Keflavík
20 18 Addi afi GK 37 5.9 1 5.8 Keflavík
21 17 Ósk ÞH 54 5.8 5 1.5 Húsavík
22 21 Ólafur Magnússon HU 54 5.1 4 1.5 Skagaströnd
23 23 Sæbjörg EA 184 2.3 1 2.3 Grímsey