Netabátar í apríl.nr.2.2022

Listi númer 2,


Góð veiði hjá netabátunum 

Kap II VE með 258 tonn í 7 róðrum og kominn yfir 500 tonn í apríl

Kristrún RE 164 tonn í 1 á grálúðunetum 

Brynjólfur VE 143 tonn í 3 og saman eru þessir þrír bátar komnir yfir 400 tonn  hver bátur

Þórsnes SH 80 tonn í 1

Erling KE 96 tonn í 6

Sigurður Ólafsson SF 121 tonn í 15

Jökull ÞH 108 tonn í 4

Friðrik Sigurðsson ÁR 44 tonn í 2

MAron gK 38 tonn í 6

Brynjólfur VE mynd Siddi Árna


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kap II VE 7 550.0 14 56.4 Vestmannaeyjar
2 6 Kristrún RE 177 410.6 4 246.4 Reykjavík, Akureyri, Seyðisfjörður
3 4 Brynjólfur VE 3 406.7 9 70.1 Vestmannaeyjar
4 2 Magnús SH 205 321.7 13 38.7 Rif
5 3 Bárður SH 81 311.1 11 37.8 Rif
6 7 Þórsnes SH 109 253.9 21 41.7 Stykkishólmur, Þorlákshöfn
7 5 Saxhamar SH 50 252.7 8 52.2 Rif, Reykjavík, Sandgerði
8 8 Erling KE 140 245.4 15 32.9 Sandgerði, Keflavík
9 10 Sigurður Ólafsson SF 44 222.6 21 40.1 Hornafjörður
10 12 Jökull ÞH 299 170.1 5 90.4 Reykjavík, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
11 10 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 146.4 7 33.1 Vestmannaeyjar
12 13 Hafborg EA 152 87.9 17 25.3 Grímsey, Þórshöfn, Húsavík, Dalvík, Sauðárkrókur, Skagaströnd, Hvammstangi, Hólmavík
13 15 Maron GK 522 83.6 13 8.6 Keflavík
14 11 Grímsnes GK 555 78.9 9 15.0 Keflavík
15
Bárður SH 811 63.1 6 13.7 Rif
16 17 Þorleifur EA 88 58.4 17 4.7 Grímsey, Akureyri
17 14 Lundey SK 3 54.5 9 9.4 Sauðárkrókur, Skagaströnd
18
Simma ST 7 44.0 14 5.7 Drangsnes
19
Ísak AK 67 35.7 11 5.3 Akranes
20
Geir ÞH 150 34.5 5 9.2 Þórshöfn
21
Hilmir ST 1 33.9 8 7.0 Hólmavík
22
Halldór afi GK 222 31.5 9 5.6 Keflavík
23
Tjálfi SU 63 30.5 9 6.3 Djúpivogur
24
Sæbjörg EA 184 29.4 8 5.5 Akureyri
25
Garpur RE 148 26.5 7 5.1 Grindavík
26
Dagrún HU 121 19.6 4 6.3 Skagaströnd
27
Davíð NS 17 17.8 7 3.9 Bakkafjörður
28
Bergvík GK 22 15.2 4 5.4 Keflavík
29
Neisti HU 5 14.9 6 3.1 Reykjavík
30
Reginn ÁR 228 14.1 3 8.3 Þorlákshöfn
31
Sigrún RE 303 6.9 4 3.7 Reykjavík
32
Svala Dís KE 29 2.6 4 2.1 Sandgerði