Netabátar í apríl.nr.3

Listi númer 3.



Bátarnir í netarallinu eru að fiska ansi vel,

Magnús SH með 88 tonní 2 rórðum 

Saxhamar SH 53 tonní 2 en hann hefur meðal annars landað í Sandgerði

Langanes GK 30 tonní 2

Erling KE 28 tonní 1

Kristinn ÞH 20 tonní 3

Sæbjörg EA 19 tonní 2

Valþór GK var með 25 tonní 2 og þar af 19,2 tonn í einni löndun


Magnús SH mynd Guðmundur St Valdimarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Magnús SH 205 222.0 6 46.4 Rif
2 2 Saxhamar SH 50 142.2 6 37.7 Sandgerði, Reykjavík, Keflavík
3
Bárður SH 81 95.1 3 44.9 Ólafsvík
4 3 Langanes GK 525 82.0 5 29.8 Keflavík, Sandgerði
5 7 Erling KE 140 50.6 3 28.6 Keflavík, Sandgerði
6 4 Brynjólfur VE 3 46.7 1 46.7 Vestmannaeyjar
7 5 Sigurður Ólafsson SF 44 38.0 2 20.4 Hornafjörður
8 13 Kristinn ÞH 163 33.6 5 13.8 Raufarhöfn
9 12 Sæbjörg EA 184 32.8 3 13.6 Dalvík
10 11 Geir ÞH 150 31.0 2 17.3 Dalvík, Þórshöfn
11 6 Kap II VE 7 26.9 1 26.9 Vestmannaeyjar
12
Valþór GK 123 24.6 2 19.3 Hafnarfjörður, Sandgerði
13 8 Dagrún HU 121 22.7 5 5.8 Skagaströnd
14 16 Tjálfi SU 63 19.4 5 7.7 Djúpivogur
15 10 Maron GK 522 18.0 3 9.2 Keflavík, Sandgerði
16 9 Ólafur Bjarnason SH 137 14.8 2 9.9 Ólafsvík
17 15 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 12.8 1 12.8 Þorlákshöfn
18
Halldór NS 302 11.1 5 4.4 Bakkafjörður
19
Simma ST 7 10.1 3 7.1 Drangsnes
20
Þorsteinn ÞH 115 7.2 1 7.2 Keflavík
21
Hraunsvík GK 75 3.7 1 3.7 Keflavík
22
Halldór afi GK 222 2.4 1 2.4 Sandgerði
23
Neisti HU 5 2.1 3 1.3 Reykjavík
24
Reginn ÁR 228 1.2 1 1.2 Þorlákshöfn