Netabátar í apríl.nr.4.2023

Listi númer 4

Lokalistinn.

fáir netabátar sem réru eftir hrygningarstoppið

af stóru bátunum þá var það helst Kap VE.  Erling KE og Maron GK.

Kap VE va rmeð 286 tonn í 7 róðrum og endaði langaflahæstur

Þórsnes SH 65 tonn í 5
Jökull ÞH 63 tonn í 1
Sigurður Ólafsson SF 114 tonn í 21 róðri
Erling KE 93 tonn í 7

Grímsnes GK 8,9 tonn  í 2 og þar með er þetta í síðasta skipti sem við sjáum þennan farsæla bát á netalista
hérna á Aflafrettir


Grímsnes GK mynd Vigfús Markússon





Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Kap VE 4 443.5 13 47.0 Vestmannaeyjar
2 1 Magnús SH 205 260.5 9 52.5 Rif
3 5 Þórsnes SH 109 190.8 14 33.4 Grindavík, Þorlákshöfn
4 3 Saxhamar SH 50 175.0 9 32.9 Sandgerði, Reykjavík
5 6 Jökull ÞH 299 165.1 3 66.7 Húsavík, Grundarfjörður
6 4 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 154.1 7 30.8 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
7 11 Sigurður Ólafsson SF 44 153.0 26 22.7 Hornafjörður
8 9 Erling KE 140 149.2 10 33.8 Keflavík
9
Bárður SH 811 141.9 10 17.9 Arnarstapi, Rif
10 8 Hafborg EA 152 94.2 12 18.2 Grímsey, Sauðárkrókur, Dalvík, Þórshöfn
11 14 Maron GK 522 84.4 13 12.0 Keflavík
12 7 Lundey SK 3 62.0 9 20.8 Sauðárkrókur
13 10 Grímsnes GK 555 52.5 9 8.9 Keflavík
14 16 Björn EA 220 49.3 14 9.5 Grímsey
15
Sæbjörg EA 184 45.6 15 8.8 Grímsey
16
Reginn ÁR 228 34.4 7 7.3 Þorlákshöfn
17
Tjálfi SU 63 30.2 8 5.8 Djúpivogur
18
Litli Tindur SU 508 23.3 11 3.3 Fáskrúðsfjörður
19
Halldór afi GK 222 16.8 9 3.3 Keflavík