Netabátar í Desember.2024.nr.1

Listi númer 1


á þessum lista eru 10 bátar á netaveiðum 

og þar af eru fimm bátar að landa í KEflavík og Njarðvík, en Erling KE er að landa í Njarðvík

Nokkuð góður afli hjá bátunum 

Von HU er á Skagaströnd og kom með 6,6 tonn í land í einni löndun og af þessum afla þá var ufsi 6,4 tonn.

Von HU mynd Skagastandarhöfn



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Erling KE 140 66.1 5 24.8 Keflavík
2
Halldór afi KE 222 14.5 4 5.5 Keflavík
3
Sunna Líf GK 61 14.4 4 5.9 Keflavík
4
Svala Dís KE 29 8.5 4 3.7 Keflavík
5
Þorleifur EA 88 7.9 3 4.0 Grímsey
6
Addi afi GK 37 7.5 4 3.2 Keflavík
7
Von HU 170 6.6 1 6.6 Skagaströnd
8
Særún EA 251 4.0 2 2.1 Árskógssandur
9
Dagrún HU 121 2.9 4 1.4 Skagaströnd
10
Björn EA 220 0.9 1 0.9 Grímsey