Netabátar í Desember.2024.nr.2

Listi númer 2


Þórsnes SH kom með 117 tonn í einni löndun af grálúðu og Jökull ÞH var með 17,5 tonn í 1 af þorski

Erling KE 17,3 tonn í 2

Sunna Líf GK 2,1 tonn í 1
Þorleifur EA 6,2 tonn í 3
Finnur EA 1,1 tonn í 1, enn hann rær frá Akureyri,  
ekki margir netabátar sem róa frá Akureyri.

Finnur EA mynd Grétar Ólafsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 116.7 1 116.7 Hafnarfjörður
2 1 Erling KE 140 83.4 7 24.8 Keflavík
3
Jökull ÞH 299 17.5 1 17.5 Húsavík
4 3 Sunna Líf GK 61 16.6 5 6.0 Keflavík
5 2 Halldór afi KE 222 16.3 5 5.5 Keflavík
6 5 Þorleifur EA 88 14.1 6 4.0 Grímsey
7 4 Svala Dís KE 29 10.2 5 3.9 Keflavík
8 6 Addi afi GK 37 9.2 5 3.2 Keflavík
9
Sæþór EA 101 8.4 3 3.2 Dalvík
10 7 Von HU 170 6.8 2 6.6 Skagaströnd
11 8 Særún EA 251 5.0 3 2.1 Árskógssandur
12 9 Dagrún HU 121 3.3 5 1.4 Skagaströnd
13
Finnur EA 245 1.2 1 1.2 Akureyri
14 10 Björn EA 220 0.9 1 0.9 Grímsey