Netabátar í Desember.2024.nr.3

Listi númer 3

Lokalistinn fyrir desember 2024

Klára desember 2024, Bárður SH hóf veiðar með netum 
og fór nokkra róðra á milli hátiða og landaði 91,5 tonnum í 4 róðrum og var landað á Rifi

Erling KE var með 107 tonn í 6 löndunum og hann fór í 13 róðra í desember og 
var sá netabátur sem fór í flesta róðranna, og endaði með um 190 tonna afla

fín veiði var hjá minni netabátunuim, en Halldór Afi KE var hæstur af þeim 
og reyndar þá munar ekki nema 38 kíló á milli Halldórs Afa KE
og Sunnu Líf GK , 


Erling KE mynd Gísli Reynisson


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Kristrún RE 177 259.1 1 259.1 Reykjavík
2 2 Erling KE 140 190.1 13 29.1 Keflavík
3 1 Þórsnes SH 109 116.7 1 116.7 Hafnarfjörður
4
Bárður SH 81 91.6 4 35.3 Rif
5 3 Jökull ÞH 299 85.0 2 67.5 Húsavík
6 5 Halldór afi KE 222 25.4 8 5.7 Keflavík
7 4 Sunna Líf GK 61 25.3 9 6.0 Keflavík
8 8 Addi afi GK 37 18.0 9 4.7 Keflavík
9 6 Þorleifur EA 88 15.2 8 4.0 Grímsey
10 9 Sæþór EA 101 14.8 5 3.5 Dalvík
11 11 Særún EA 251 10.4 6 2.1 Árskógssandur
12
Svala Dís KE 29 10.2 5 3.9 Keflavík
13 10 Von HU 170 6.8 2 6.6 Skagaströnd
14 14 Björn EA 220 4.8 3 2.2 Grímsey
15
Dagrún HU 121 3.7 6 1.4 Skagaströnd
16
Finnur EA 245 3.4 3 1.5 Akureyri
17
Þórkatla GK 4 2.6 1 2.6 Sandgerði



Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss