Netabátar í Desember.2025.nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn

Það var frekar rólegt hjá netabátunum inná þennan lokalista fyrir desember 2025

Enginn stór netabátur réri, nema að KRistrún RE kom til Reykjavíkur með 262 tonn af grálúðu í einni löndun 

af minni bátunum þá var Halldór  Afi KE með 9,3 tonn í 3 og var hæstur af þ eim 

ÍSak AK 10,4 tonn í 3
Júlli Páls SH 6,7 tonn í 3
Sunna Líf GK 5,1 tonn í 3
Addi Afi GK 5,5 tonn í 4
Svala Dís KE 3,2 tonní 3

Halldór Afi GK mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE - 177 262.4 1 262.4 Reykjavík
2 1 Þórsnes SH - 109 118.3 1 118.3 Hafnarfjörður
3 2 Friðrik Sigurðsson ÁR - 17 89.0 7 30.5 Grindavík, Keflavík
4 3 Erling KE - 140 83.1 7 21.8 Sandgerði, Keflavík
5 4 Halldór afi KE - 222 20.4 10 2.7 Keflavík
6 12 Ísak AK - 67 17.1 8 1.7 Akranes
7 7 Júlli Páls SH - 712 16.9 8 3.0 Ólafsvík
8 5 Sunna Líf GK - 61 15.9 11 2.0 Keflavík
9 10 Addi afi GK - 37 13.9 12 0.7 Keflavík
10 6 Sæþór EA - 101 10.7 3 3.0 Dalvík
11 9 Emma Rós KE - 16 10.1 6 2.5 Keflavík
12 8 Þorleifur EA - 88 9.9 6 2.2 Grímsey
13 13 Svala Dís KE - 29 8.0 8 1.8 Keflavík
14 11 Birta BA - 72 8.0 4 2.6 Arnarstapi
15 14 Finnur EA - 245 2.3 5 0.9 Akureyri
16 15 Hafbjörg ST - 77 1.2 2 0.7 Hólmavík
17
Bárður SH - 811 1.2 1 1.2 Rif
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson