Netabátar í Desember.2026.nr.1

Listi númer 1


árið 2026 er hafið og fyrsti listi ársins kemur hérna og er hann með netabátunum 

en það er fínasta byrjun hjá netabátunum og kemur kanski ekki á óvart hvaða bátur byrjar efstur

en það er Bárður SH sem er ansi oft efstur netabátanna

Reyndar eru Jökull ÞH og Þórsnes SH líka komnir af stað en voru ekki kominn með löndun þegar þessi list var gerður

Sæþór EA byrjar efstur fyrir norðan og sem fyrr þá er Hólmgrímur með sex báta sem veiða fyrir sig

Júlli Páls SH sá eini sem landar á Arnarstapa

Sæþór EA mynd Gísli Reynisson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 5 Bárður SH - 81 74.4 5 35.2 Rif
2
Ólafur Bjarnason SH - 137 42.6 5 17.4 Ólafsvík
3 4 Erling KE - 140 36.1 3 13.9 Sandgerði, Keflavík
4
Friðrik Sigurðsson ÁR - 17 30.0 6 9.0 Keflavík
5 7 Sæþór EA - 101 15.0 3 7.1 Dalvík
6 12 Addi afi GK - 37 11.0 5 3.2 Keflavík
7 2 Halldór afi KE - 222 10.1 4 4.5 Keflavík
8 3 Svala Dís KE - 29 9.5 5 3.1 Keflavík
9
Júlli Páls SH - 712 8.3 3 5.4 Arnarstapi
10 6 Sunna Líf GK - 61 8.3 4 4.5 Keflavík
11 9 Emma Rós KE - 16 6.4 4 3.0 Keflavík
12 14 Ísak AK - 67 5.4 3 2.1 Akranes
13 15 Dagrún HU - 121 5.3 3 2.0 Skagaströnd
14
Kap VE - 4 3.2 1 3.2 Grundarfjörður
15 11 Björn EA - 220 2.5 1 2.5 Grímsey
16 8 Von HU - 170 1.3 1 1.3 Skagaströnd
17 13 Hafbjörg ST - 77 0.4 1 0.4 Hólmavík
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson