Netabátar í Desember.2026.nr.2

Listi númer 2



Nokkuð góður afli hjá netabátunum þó það sé enginn mokveiði,

Bárður SH með 93 tonn í 7 róðrum 

Nokkrir bátanna eru á útilegu, Kap VE, Þórsnes SH og Jökull ÞH

þessir bátar er líka með stærstu landanir, og er Kap VE með stærstu 48 tonn

af dagróðrabátunum þá er Erling KE hæstur en hann hefur verið að landa í Sandgerði 

og var með á þennan lista 48 tonn í 6 róðrum 

af minni bátunum þá var Sæþór EA hæstur og var hann með 7 tonn í einni löndun 

Addi Afi GK 8,2 tonn í 2

Björn EA 6,8 tonn í 4


Erling KE mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH - 81 167.6 12 35.2 Rif
2 14 Kap VE - 4 90.3 3 48.2 Grundarfjörður
3 3 Erling KE - 140 83.7 9 13.9 Sandgerði, Keflavík
4 2 Ólafur Bjarnason SH - 137 81.8 12 17.4 Ólafsvík
5 19 Þórsnes SH - 109 81.7 3 43.5 Stykkishólmur
6 4 Friðrik Sigurðsson ÁR - 17 54.1 12 9.1 Keflavík
7 18 Jökull ÞH - 299 32.6 2 32.6 Grundarfjörður
8 5 Sæþór EA - 101 22.1 4 7.1 Dalvík
9 6 Addi afi GK - 37 19.2 8 4.5 Keflavík
10 8 Svala Dís KE - 29 16.8 8 3.3 Keflavík
11 9 Júlli Páls SH - 712 16.3 6 5.4 Arnarstapi
12
Bárður SH - 811 15.7 6 3.6 Arnarstapi
13 10 Sunna Líf GK - 61 12.3 7 4.5 Keflavík
14 7 Halldór afi KE - 222 12.2 7 4.5 Keflavík
15 15 Björn EA - 220 9.3 5 2.5 Grímsey
16 11 Emma Rós KE - 16 7.7 7 3.0 Keflavík
17 12 Ísak AK - 67 7.2 5 2.1 Akranes
18 13 Dagrún HU - 121 6.2 4 2.1 Skagaströnd
19
ÞORLEIFUR EA - 88 5.4 3 2.6 Grímsey
20 16 Von HU - 170 1.3 1 1.2 Skagaströnd
21 17 Hafbjörg ST - 77 0.4 1 0.4 Hólmavík