Netabátar í des.nr.2

Listi númer 2.


SVo sem ágætis veiði hjá bátunum,

Þórsnes SH kom með 87 tonn í 1 af frystri grálúðu

Bárður SH með 64 tonn í 9 í þorskanet og mest 12,8 tonn

Þorleifur EA 33 tonn í 4

Grímsnes GK 14 tonn í 1

Björn EA 14,4 tonn í 4

Maron GK 18,8 tonn í 4

Halldór Afi GK 11,1 tonn í 3



Bárður SH mynd Pétur Þór Lárusson 





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 87.0 1 87.0 Stykkishólmur
2 5 Bárður SH 811 77.8 13 12.8 Ólafsvík, Rif
3 2 Þorleifur EA 88 64.1 11 10.3 Grímsey
4 1 Grímsnes GK 555 49.9 4 27.0 Þorlákshöfn
5 3 Björn EA 220 43.1 9 8.1 Grímsey
6 6 Maron GK 522 31.6 8 7.8 Keflavík, Sandgerði
7 4 Sæþór EA 101 23.1 9 3.7 Dalvík
8
Særún EA 251 18.3 8 4.3 Árskógssandur
9 7 Halldór afi GK 222 18.0 6 6.2 Sandgerði, Keflavík
10 8 Ísak AK 67 10.2 5 3.7 Akranes
11 10 Ebbi AK 37 4.2 4 1.4 Akranes
12 9 Dagrún HU 121 3.6 5 1.1 Skagaströnd
13 11 Blíðfari ÓF 70 3.0 5 0.9 Ólafsfjörður, Siglufjörður
14 12 Hafbjörg ST 77 1.7 2 1.3 Hólmavík
15 13 Sunna Líf GK 61 0.8 5 0.3 Sandgerði
16
Ósk ÞH 54 0.4 1 0.4 Húsavík