Netabátar í feb.nr.4

Listi númer 4.



Þetta liggur eiginlega baraljóst fyrir.  Bárður SH með 114 tonní 4 og er kominn yfir 400 tonnin.  

Þetta verður kanski eins og í fyrra þar sem Bárður SH varð langaflahæstur.

Ólafur Bjarnason SH 87 tonní 4

Grímsnes GK 47 tonní 3

Sigurður Ólafsson SF 70 tonní 3

Þórsnes SH 82 tonn í einni löndun 

Þorsteinn ÞH 25 tonní 2


Ólafur Bjarnason SH Mynd Magnús Þór Hafsteinsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 406.9 20 36.3 Rif
2 2 Kristrún RE 177 278.1 1 278.1 Akureyri
3 3 Saxhamar SH 50 269.8 14 28.6 Rif
4 5 Ólafur Bjarnason SH 137 247.4 17 28.4 Ólafsvík
5 6 Brynjólfur VE 3 193.9 5 57.3 Vestmannaeyjar
6 4 Erling KE 140 193.1 14 25.8 Sandgerði, Grindavík
7 9 Kap II VE 7 170.1 7 39.3 Grundarfjörður, Reykjavík
8 11 Grímsnes GK 555 169.8 17 24.2 Sandgerði
9 7 Magnús SH 205 169.5 13 20.8 Rif
10 8 Geir ÞH 150 164.4 15 32.2 Raufarhöfn, Þórshöfn
11 10 Hafborg EA 152 158.7 11 29.9 Dalvík, Grímsey
12 14 Sigurður Ólafsson SF 44 149.6 12 26.4 Hornafjörður
13 12 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 128.2 8 36.5 Þorlákshöfn
14 13 Maron GK 522 102.1 14 15.6 Sandgerði
15 15 Langanes GK 525 93.7 17 16.2 Sandgerði
16
Þórsnes SH 109 82.2 2 82.2 Stykkishólmur
17 16 Þorleifur EA 88 77.1 17 7.8 Grímsey
18 19 Sæþór EA 101 75.7 14 10.7 Dalvík
19 18 Reginn ÁR 228 73.6 7 16.9 Þorlákshöfn
20 17 Björn EA 220 67.7 13 8.1 Grímsey
21 20 Þorsteinn ÞH 115 64.0 9 15.1 Sandgerði
22 21 Halldór afi GK 222 43.2 14 5.8 Sandgerði
23 22 Hraunsvík GK 75 34.9 11 6.4 Sandgerði
24 23 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 28.1 13 7.2 Raufarhöfn
25 25 Bergvík GK 22 24.8 8 6.8 Sandgerði
26 24 Gunnþór ÞH 75 22.3 13 5.2 Raufarhöfn
27 26 Dagrún HU 121 18.4 10 3.6 Skagaströnd
28 29 Ebbi AK 37 0.8 1 0.8 Akranes