Netabátar í feb.nr.5,2020

Listi númer 5.


Mokveiði hjá netabátunum 

Heldur betur sem að Bárður SH er að fiska vel.  var með 141 tonní 5 róðrum og kominn yfir 500 tonnin,

Þórsnes SH 166 tonní 2 og þar af 94 tonní 1

Saxhamar SH 40 tonní 2

Ólafur Bjarnarson SH 85 tonní 6

Kap II VE 79 tonní 2

Magnús SH 52 tonní 4

Geir ÞH 49 tonn í 6

Sæþór EA 24 tonní 2 og þar af 18,5 tonní 1

Brynjólfur VE 47 tonní 1

Maron gK 36 tonní 4

Þorsteinn ÞH 16,7 tonní 1

Langanes GK er svo kominn á veiðar.  


Sæþór EA mynd Þorgeir Baldurson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 511.9 23 38.4 Ólafsvík
2 3 Þórsnes SH 109 458.0 8 93.7 Stykkishólmur
3 2 Erling KE 140 335.9 14 44.2 Sandgerði, Keflavík
4 4 Saxhamar SH 50 310.3 18 28.1 Rif
5 6 Ólafur Bjarnason SH 137 228.6 21 17.5 Ólafsvík
6 5 Sigurður Ólafsson SF 44 180.6 11 26.8 Hornafjörður
7 9 Kap II VE 7 174.2 6 47.2 Grundarfjörður
8 8 Magnús SH 205 149.9 18 20.8 Rif
9 7 Maron GK 522 134.6 18 11.8 Sandgerði, Keflavík
10 11 Geir ÞH 150 120.0 18 16.2 Grundarfjörður, Ólafsvík
11 10 Sæþór EA 101 100.2 15 18.5 Dalvík
12 13 Reginn ÁR 228 89.2 16 10.4 Þorlákshöfn
13 19 Brynjólfur VE 3 74.7 2 46.2 Vestmannaeyjar
14
Grímsnes GK 555 71.6 7 12.2 Keflavík, Sandgerði
15 15 Hraunsvík GK 75 54.6 11 11.3 Sandgerði
16 14 Þorleifur EA 88 52.7 12 6.8 Grímsey
17 20 Halldór afi GK 222 51.0 13 9.1 Sandgerði, Keflavík, Grindavík
18 18 Þorsteinn ÞH 115 45.4 6 16.7 Sandgerði
19
Langanes GK 525 42.7 3 20.6 Sandgerði, Keflavík
20 16 Sunna Líf GK 61 40.3 9 9.0 Sandgerði
21 17 Björn EA 220 33.8 11 6.0 Grímsey
22 23 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 30.5 10 9.4 Raufarhöfn
23 22 Hafborg EA 152 30.2 8 8.0 Grundarfjörður
24 21 Særún EA 251 23.8 8 8.4 Árskógssandur
25 24 Dagrún HU 121 11.8 6 4.0 Skagaströnd
26
Nanna Ósk II ÞH 133 9.5 2 9.4 Raufarhöfn
27 27 Valþór GK 123 9.1 2 8.5 Þorlákshöfn
28 25 Bergvík GK 22 5.9 3 4.4 Sandgerði
30 26 Ísak AK 67 5.3 2 2.7 Akranes
31
Sigrún RE 303 1.4 1 1.4 Reykjavík