NEtabátar í febrúar 2024.nr.1

Listi númer 1.


Ræsum netalistinn í febrúar , og veður gerir það að verkum að einungis stærri bátarnir

eru búnir að landa afla, nema þrír neðstu bátarnir sem allt eru plastbátar

þrír efstu bátarnir allir með nokkuð svipaðan afla


Særún EA mynd Bæring Gunnarsson

Er staddur núna á Hótel Geysi í Haukadal og skrifa þetta þaðan


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Bárður SH 81 102.4 5 31.9 Rif
2
Kap VE 4 91.8 2 55.0 Grundarfjörður
3
Erling KE 140 91.6 4 45.2 Keflavík
4
Þórsnes SH 109 69.7 1 69.7 Stykkishólmur
5
Jökull ÞH 299 42.1 1 42.1 Grundarfjörður
6
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 23.8 2 19.3 Keflavík
7
Særún EA 251 3.3 1 3.3 Árskógssandur
8
Ebbi AK 37 3.1 1 3.1 Akranes
9
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 1.9 1 1.9 Raufarhöfn