Netabátar í febrúar nr.3.2024

Listi númer 5.Ansi góð veiði hjá netabátunum 

Þórsnes SH með 236 tonn í 3 löndunum og mest 103 tonn í einni löndun 

Bárður SH 51 tonn ´2

Jökull ÞH 142 tonn í 2
Kap VE 129 tonn í 3
Erling KE 41 tonní 3
Ólafur Bjarnason SH 133 tonní 8
Friðrik Sigurðsson ÁR 26 tonní 6

Halldór AFi GK er kominn á veiðar.


Þórsnes SH mynd Óskar Franz Óskarsson

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 3 Þórsnes SH 109 369.5 5 102.9 Stykkishólmur
2 1 Bárður SH 81 255.3 12 32.5 Rif
3 5 Jökull ÞH 299 242.0 4 80.2 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
4 4 Kap VE 4 238.5 5 55.0 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
5 2 Erling KE 140 195.1 10 45.2 Keflavík
6 7 Ólafur Bjarnason SH 137 166.8 10 21.4 Ólafsvík
7 6 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 81.6 11 19.9 Keflavík
8 8 Sigurður Ólafsson SF 44 68.0 7 20.5 Hornafjörður
9 10 Særún EA 251 23.4 6 5.3 Árskógssandur
10 9 Þorleifur EA 88 20.1 5 4.9 Grímsey
11 14 Björn EA 220 18.6 5 5.7 Grímsey
12
Sæþór EA 101 18.2 3 7.5 Dalvík
13 16 Geir ÞH 150 17.1 4 7.7 Þórshöfn
14 12 Von HU 170 16.8 3 9.0 Skagaströnd
15 11 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 16.3 7 4.2 Raufarhöfn
16 14 Ebbi AK 37 7.9 4 3.1 Akranes
17
Gunnþór ÞH 75 2.3 2 1.2 Raufarhöfn
18
Halldór afi KE 222 1.7 3 1.5 Keflavík
19
Dagrún HU 121 1.0 1 1.0 Skagaströnd
20
Ólafur Magnússon HU 54 0.3 1 0.3 Skagaströnd
21
Ósk ÞH 54 0.3 1 0.3 Húsavík