Netabátar í Febrúar.2025.nr.3

Listi númer 3


svakalegir yfirburðirhjá Bárði SH

hann var með 330 tonn í 11 rórðrum og af því þá þurfti báturinn að tvílanda fjóra daga í röð

kvótinn sem kemur á bátinn kemur að mestu frá þremur bátum, Jökli ÞH,  Breka VE og Þórsnesi SH 

Þórsnes SH var með 133 tonn í 2

Kap VE 117 tonn í 4
Ólafur Bjarnason SH 80 tonn í 4
Geir ÞH 127 tonn í 7, en hann er í Breiðarfirðinum 

Erling KE 72 tonn í 5
Jökull ÞH 77 tonn í 2
Friðrik Sigurðsson ÁR 81 tonn í 6
Sigurður Ólafsson SF 41 tonn í 4

Bárður SH mynd Vigfús Markússon





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 612.5 21 44.5 Rif
2 2 Þórsnes SH 109 326.9 5 95.0 Stykkishólmur
3 3 Kap VE 4 262.9 8 58.5 Grundarfjörður
4 4 Ólafur Bjarnason SH 137 178.4 12 21.2 Ólafsvík
5 7 Geir ÞH 150 168.5 9 22.6 Grundarfjörður
6 5 Erling KE 140 143.1 9 32.0 Sandgerði, Keflavík
7 8 Jökull ÞH 299 101.6 3 76.2 Húsavík, Grundarfjörður
8 11 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 91.0 11 15.6 Keflavík
9 10 Sigurður Ólafsson SF 44 52.2 6 14.7 Hornafjörður
10 6 Björn EA 220 33.7 8 9.4 Grímsey
11 9 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 24.6 12 4.2 Raufarhöfn
12 12 Þorleifur EA 88 11.7 8 4.9 Grímsey
13 16 Addi afi GK 37 10.5 7 3.5 Keflavík
14 15 Halldór afi KE 222 10.1 7 2.3 Keflavík
15 13 Sæþór EA 101 8.2 5 3.0 Dalvík
16 18 Sunna Líf GK 61 6.3 7 2.0 Keflavík
17 14 Gunnþór ÞH 75 5.1 4 1.9 Raufarhöfn
18
Hafborg EA 152 4.7 1 4.7 Dalvík
19
Kaldi SK 121 3.5 3 1.5 Sauðárkrókur
20
Ósk ÞH 54 1.9 8 0.4 Húsavík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss